Húsnæðisbætur

Grunnfjárhæðir og frítekjumörk húsnæðisbóta hækka

Þann 1. janúar 2018 hækkuðu grunnfjárhæðir húsnæðisbóta og þau tekjuviðmið sem notuð eru við útreikning. Hægt er að reikna út hækkunina í reiknivélinni hér fyrir neðan.

Athugið!

Ekki þarf að endurnýja umsókn um áramót ef gild umsókn er til staðar og leigutímabili er ekki lokið samkvæmt leigusamningi.

Spurt og svarað um húsnæðisbætur

 • Algengar spurningar um húsnæðisbætur
 • Réttur til húsnæðisbóta
 • Upphæðir húsnæðisbóta
 • Greiðsla húsnæðisbóta

Átt þú rétt á húsnæðisbótum?

 • Reiknivél
 • Skilyrði fyrir umsókn
 • Samþykki umsækjenda
 • Þinglýsing leigusamnings
 • Undanþágur

Sækja um húsnæðisbætur

 • Hvernig sæki ég um? / Rafræn skilríki
 • Hvaða gögnum þarf að skila með umsókn?
 • Eyðublöð á pappír