Um okkur

Íbúðalánasjóður annast framkvæmd laga nr. 75/2016 um húsnæðisbætur og tekur ákvarðanir um rétt til húsnæðisbóta.

Almenn afgreiðsla er í höndum skrifstofu Íbúðalánasjóðs á Sauðárkróki.


Opnunartími.
Afgreiðsla er opin frá kl. 09:00 - 16:00 alla virka daga.
Skrifstofa okkar er á Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki.
Sími: 569-6900
Netfang: husbot@ils.is


Höfuðstöðvar Íbúðalánasjóðs eru í Borgartúni 21, 105 Reykjavík.
Vefsíða Íbúðalánasjóðs er Ils.isÞessi síða notar vafrakökur

Lesa meira