Hækkun frítekjumarka

20.1.2019

Búið er að hækka frítekjumörk húsnæðisbóta fyrir árið 2019. Breytingin tekur gildi frá og með 1. janúar 2019 og mun því útreikningur húsnæðisbóta vegna leigu í janúar taka mið af breyttum fjárhæðum.

Frítekjumörk , eða þau viðmið tekna sem leigjendur geta haft áður en þær skerða rétt þeirra til húsnæðisbóta, verða sem hér segir:

 

Frítekjumörk 2019

 

Fjöldi heimilismanna

á ári

á mánuði

1

3.885.000

323.750

2

5.138.226

428.186

3

6.015.484

501.290

>4

6.516.774

543.065

 

Þessi síða notar vafrakökur

Lesa meira