Leiðréttingar vegna Félagsbústaða

6.2.2017

Félagsbústaðir geta ekki tekið við leiðréttingargreiðslum frá Greiðslustofu húsnæðisbóta fyrr en 1.mars nk.

Ef þú telur að útreikningurinn sem þú hefur fengið er rangur, t.d. of háar tekjur eða eignir, er mögulegt að senda okkur launaseðla eða önnur gögn sem sýna rétta tekju- eða eignastöðu og við leiðréttum útreikninginn. Hægt er að senda okkur upplýsingar og gögn á netfangið husbot@vmst.is eða hafa samband við okkur í síma 515-4800. 

Þessi síða notar vafrakökur

Lesa meira